Les Femmes Fatales

þriðjudagur, október 31, 2006

Frétti af hittingnum

Sælar skvísur
Vildi bara afsaka mig á því að ég hefði ekki komið á sunnudaginn... frétti þetta aðeins of seint og var þá komin með plön sorry, við Stebbi vorum svo lengi búin að vera á leiðinni í heimsókn til systur hans og vorum ákkúrat á leiðinni þangað á sunnudag, þar sem við síðan fórum með littla Stebbann og vin hans í barnabíó. En trúi ekki öðru en að það hafi verið svaka gaman hjá ykkur og jafnvel fullt af slúðri.;o)
kv. edda

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home