Les Femmes Fatales

sunnudagur, september 10, 2006

Hittingur

Hæ stelpur. Fyrst hittingurinn í dag datt upp fyrir vil ég endilega finna nýjan dag í vikunni þar sem allir geta komið. Hvenær eruð þið lausar?

13 Comments:

 • At 10:06 f.h., Blogger Gunnhildur said…

  Laus þriðjudag og miðvikudag og fimmtudag

   
 • At 11:19 f.h., Blogger Gréta said…

  miðvikudagur hentar mér best hugsa ég

   
 • At 11:40 f.h., Blogger Elisabet said…

  fyrir mér hugsa ég að fimmtudagur henti best en ef miðvikudagur er betri fyrir alla aðra gæti ég e.t.v. látið það ganga.

   
 • At 7:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  veit ekkert enn... er víst að drukkna í vinnu... læt vita síðar

   
 • At 7:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  veit ekkert enn... er víst að drukkna í vinnu... læt vita síðar kv. Ed

   
 • At 10:27 e.h., Blogger Gréta said…

  hvað segið þið um hitting á fimmtudag. Edda kemstu þá?

   
 • At 8:54 f.h., Blogger Edda said…

  hittist þið bara því ég er mjög erfið þessa dagana... fimmtudagur er afm´lisdagurinn mikli... pabbi verður 50 ára, Jón 30 ára og Davíð litli frændi 20 ára... þannig að mér finnst líklegt að ég verði eitthvað busy... sorry skvísur ég fæ bara að koma næst

   
 • At 9:06 f.h., Blogger Gunnhildur said…

  eigum við ekki bara að bíða með hittinginn þangað til í næstu viku. Var ekki aðalástæðan fyrir þessum hitting að við komumst ekki allar á föstudaginn :)

  knús g

   
 • At 9:55 f.h., Blogger Elisabet said…

  hvað með næsta sunnudag þá?

   
 • At 10:55 f.h., Blogger Edda said…

  Edda ERFIÐA HÉR ONCE AGAIN... ég verð í sveitinni Húsafell... me' hele familíen í tilefni afmæla... en næsta vika er nokkuð opin hjá mér... er að vinna mán, þri og mið til 21.... og með matarboð á fim... gæti sem sagt komið eftir vinnu man, þri eða mið ef það hentar ykkur?

   
 • At 12:55 e.h., Blogger Gunnhildur said…

  má, þri, mið...kemst þá :o)

   
 • At 6:13 e.h., Blogger Gréta said…

  ég legg til að Edda láti vita hvenær hún er laus.

   
 • At 8:27 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

  búin að því...kv. ed

   

Skrifa ummæli

<< Home