Les Femmes Fatales

sunnudagur, september 10, 2006

Hittingur

Hæ stelpur. Fyrst hittingurinn í dag datt upp fyrir vil ég endilega finna nýjan dag í vikunni þar sem allir geta komið. Hvenær eruð þið lausar?