Les Femmes Fatales

fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Djamm 9. sept.

Hvernig er stemmningin fyrir djammi þann 9. september? Alltof langt síðan við höfum gert eitthvað svoleiðis saman. Kommentið og látið vita!

13 Comments:

 • At 5:05 e.h., Blogger Edda said…

  held barasta að ég sé laus þá kv. ed

   
 • At 9:25 e.h., Blogger Gréta said…

  við líka

   
 • At 10:59 f.h., Blogger Gunnhildur said…

  ég líka

   
 • At 8:46 f.h., Blogger Elisabet said…

  Stelpur, hugmyndin var að bjóða ef til vill strákunum með. Hvað segið þið um það? Hverjir komast með af þeim? Svo þurfum við auðvitað líka að ákveða staðsetningu og svoleiðis fyrir vikulok.

   
 • At 1:47 e.h., Blogger Edda said…

  var eitthvað búið að láta Elínu vita?

   
 • At 4:01 e.h., Blogger Gréta said…

  hugsa ekki að Elín viti af þessu, endilega hafa stráka með. Edda kemur þú með þinn? :)

   
 • At 4:44 e.h., Blogger Edda said…

  heyrðu vissi ekki að strákar ættu að koma með... hef því ekki nefnt það við hann... er ekki alveg viss um að hann sé laus... því að ég er sko búin að bjóða honum með mér líka á fös... á vinnutjútt

   
 • At 11:13 e.h., Blogger Gréta said…

  Ég var að fatta að þetta er laugardagur, hæelt alltaf að við værum að miða við föstudag

   
 • At 11:19 f.h., Blogger Inga said…

  Ég er sammála Grétu. Ég hélt að við værum að tala um föstudagskvöldið :(
  Getum við fært þetta yfir á þann dag?

   
 • At 11:21 f.h., Blogger Inga said…

  Æi...var að lesa yfir Edda er á vinnudjammi þá. Fattaði það ekki sorry.

   
 • At 7:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  ´Sorry skvísur ég er að fara í Elífsdalávinnutjútt... get því miður ekki sleppt því búin að bóka mig í matinn og alles. kv. Ed

   
 • At 9:06 f.h., Blogger Elisabet said…

  Hvað eruð þið að gera á laugardaginn, Inga og Gréta? Er ekki hægt að fórna því fyrir gott vinkonudjamm, þar sem við hittumst nú svona sjaldan? Ég kann persónulega alltaf betur við að djamma á laugardögum, maður er alltaf soldið þreyttur eftir vikuna á föstudögum.

   
 • At 4:24 e.h., Blogger Gréta said…

  við erum að fara í bústað með familiunni og mamma á afmæli

   

Skrifa ummæli

<< Home