Les Femmes Fatales

miðvikudagur, júlí 05, 2006

Útilega í sumar!

Eitthvað hafði verið minnst á mögulega útileguferð okkar stúlkna+kærasta/unnusta/eiginmanna í sumar en ekkert hafði verið ákveðið. Ég er að spá hvort einhver áhugi sér fyrir hendi fyrir henni? Ég er persónulega mjög til í að kíkja eitthvert út fyrir bæinn í eina eða tvær nætur.
Það er spurning, ef áhuginn er fyrir hendi, hvaða helgar henti og svona. Fyrir mína parta hentar helgin 15-16 júlí mjög vel.
Látið í ykkur heyra!

2 Comments:

 • At 2:17 e.h., Blogger Inga said…

  Hæ stelpur!
  Ohhh...það væri svo gaman að kíkja í útilegu!!! :) :) :)
  Ég er í fríi núna um helgina (8.-9. júlí) og svo er ég með frí föstudag, laugadag og sunnudag 21-23.júlí. Helgina sem þú stakkst upp á Elísabet er ég að vinna :(
  Kveðja Inga

   
 • At 2:19 e.h., Blogger Gréta said…

  Sælar stúlkur.
  Þúsund þakkir fyrir að taka þátt í að gera daginn okkar Sveins ógleymanlegan :)
  Ég er til í að kikja í útilegu. Ég er ekki að vinna núna um helgina en þar næstu er ég að vinna kvöldvaktir lau, sunn og mán. Ef sú helgi hentar best gæti ég hugsanlega komið og gist frá föstudegi og yfir á laugardag. Hvað segið þið hinar?

   

Skrifa ummæli

<< Home