Les Femmes Fatales

sunnudagur, júní 11, 2006

Til hamingju allir sjomenn naer og fjaer...

Hvernig var svo hja ykkur i gaer. Lifid her er aedislagt 36 STIGA HITI i dag og min bara for meira ad segja i solbad og sundlaug ut i gardi. Vildi bara kasta sma kvedju a ykkur ;)

1 Comments:

  • At 8:35 f.h., Blogger Elisabet said…

    Hæ, Edda! Gaman að heyra hvað er fínt hjá þér. Það var rosa gaman hjá okkur á laugardaginn, dansað og sungið við Sálina heima áður en við brugðum okkur niðrí bæ þar sem var nú lítið dansað. Meira bara drukkið og spjallað.

     

Skrifa ummæli

<< Home