Les Femmes Fatales

þriðjudagur, maí 30, 2006

Jæja stelpur, hvað á þetta nú eiginlega að þýða? Vika síðan ég kom heim og við erum ekki ennþá farnar að hittast! Hvað segiði um að bæta úr því? Hver er maður og hver er mús?
Hvað segiði um næstu helgi eða eitthvert virkt kvöld í næstu viku?

mánudagur, maí 08, 2006

Er ekki farinn að koma tími

til að fara að hittast og gera eitthvað það er komið sumar og allt :)
Ég er allavega búin í prófunum á föstudag og er meira en til í fara að plana eitthvað bráðlega. Hvernig liggur landið hjá ykkur?