Les Femmes Fatales

fimmtudagur, janúar 05, 2006

Hittingur?

Hæ girls
Ég get hugsanlega fengið bústað helgina 20-22 janúar á Arnarstapa með heitum potti og alles. Langaði að athuga hverjir hefðu áhuga á því að koma á laugardeginum og gista yfir á sunnudag. Makar að sjálfsögðu velkomnir:)
Kveðja Gréta

6 Comments:

 • At 10:25 f.h., Blogger Elisabet said…

  Mér lýst alveg massa vel á það. Væri erfitt að komast þangað samt á fólksbíl svona um miðjan vetur?

   
 • At 10:28 f.h., Blogger Gréta said…

  Færðin er rosalega góð núna, ekki einu sinni hálka svo það er alveg fært fólksbílum

   
 • At 10:40 f.h., Blogger Edda said…

  Vá frábært plan... ég veit ekki alveg ennþá hvort ég er laus en ég ætla að skoða þetta vel! Og svo er þetta afmælishelgi Elínar líka... Gréta stendur þig vel ;o)

   
 • At 10:53 f.h., Blogger Gréta said…

  Ég veit ;)

   
 • At 10:58 f.h., Blogger Inga said…

  JÁ....ÞÚ SEGIR ÞAÐ! Ekkert smá cool! Við James værum meiri en til í að koma! :)

   
 • At 2:05 e.h., Blogger Gunnhildur said…

  Ég væri mjög til í það...það er að segja ef vinnan þvælist ekki fyrir. Það er massa mikið að gera núna þannig að ég get ekki lofað 100% en ég skal lofa 90%...:o) Þetta verður örugglega mjög gaman

   

Skrifa ummæli

<< Home