Les Femmes Fatales

fimmtudagur, september 08, 2005

Hittingur

Hæ skvísur,

Ég var að velta fyrir mér næsta hitting og mér datt í hug að við gætum farið í keilu. Mér skilst að fólk sé frekar upptekið í næstu viku...hvernig hljómar vikan eftir það einhvern dag á bilinu 17-22. sept?

Endilega látið heyra í ykkur...það væri gaman að finna dag þar sem allir gætu komist :o)